Í Sjónvarpi Símans Premium

Velkomin í töfraheim Tulipop!

Við kynnum með stolti nýja Tulipop teiknimyndaseríu! Í þáttaröðinni er fylgst með vinunum Fredda, sveppasystkinunum Búa og Gló, Maddý og ekki má gleyma Herra Barra sem er elstur og vitrastur allra á Tulipop.

Þau eru öll afar ólík bæði hvað útlit og skapgerð varðar. Á Tulipop búa sterkar kvenpersónur og staðalímyndir fyrirfinnast ekki. Enginn er fullkominn, öllum verður einhvern tíma á í messunni en það sem mestu máli skiptir er kærleikurinn og vináttan.

Horfðu á teiknimyndirnar okkar til að kynnast Tulipoppurunum og skoðaðu litríka vöruúrvalið okkar af leikföngum, heimilisvörum, fylgihlutum og fleira!

Miss Maddy lítill bangsi
2.200 kr.
Tulipop seglasett
2.800 kr.

Skráðu þig í Tulipop klúbbinn í dag og fáðu 20% afslátt af næstu pöntun.

Fáðu send tilboð og fréttir úr heimi Tulipop.