Bubble skál

2.200 kr.

Yfirlit

Umhverfisvæn skál úr bambus með sveppastráknum Bubble.

Myndskreytt með Bubble og litríkum sveppum og blómum. 

Skálin er hluti af Bubble matarstelli í sama stíl sem samanstendur af diski, glasi og skál.

Stærð

15 cm í þvermál, 7 cm á hæð.

Efni

Þessi skál er gerð úr endurvinnanlegum bambus trefjum. Bambus trefjar eru umhverfisvænt efni, því bambus er fjölær jurt og efnið er auðvelt að endurvinna. Má þvo í uppþvottavél en mælt er með að stilla ekki á mjög háan hita til að koma í veg fyrir að litirnir fölni. Má ekki setja í örbylgjuofn.