Fred sett: vatnsbrúsi og nestisbox

4.500 kr. Venjulegt verð 5.100 kr.

Yfirlit

Sætur og skemmtilegur brúsi með sæta skógarskrímslinu Fred.

Brúsinn er með innbyggðu röri og því sérstaklega auðvelt að drekka úr honum. Hann tekur 600 ml af vökva.
Brúsinn er ekki ætlaður börnum yngri en fjögurra ára.

Brúsinn þolir þvott í uppþvottavél en ef hann er þvegin oft á háum hita gætu myndirnar máðst af. 

Nestisbox úr plasti með skógarskrímslinu Fred, inniheldur þrjú box.
Fullkomin í skólatöskuna fyrir nestið, lautarferð eða hverskonar ævintýri utan og innandyra.

Minnsta boxið er frábært undir góðgæti fyrir litlu krílin á ferðinni með fjölskyldunni.

Stærð

Brúsi: H18 cm x D7 cm / H7 in x D2.7 in
Stórt box: B12 x H12 cm. Miðju box: B10,5 x H10,5 cm. Lítið box: B9 x H9.

Efni

Brúsi: BPA frítt plast.
Nestisbox:  BPA frítt PE og PP plast. Boxin sjálf þola örbylgju (Fjarlægið lokin áður en boxin eru sett í örbylgjuofninn).