Nestisboxasett

10.800 kr.

Nestisboxasett er í pöntun og mun verða send um leið og hún er komin aftur á lager.

Yfirlit

Öll nestisboxin okkar saman í pakka!
Hvert nestibox inniheldur þrjú box. 

Fullkomin í skólatöskuna fyrir nestið, lautarferð eða hverskonar ævintýri utan og innandyra.

Minnsta boxið er frábært undir góðgæti fyrir litlu krílin á ferðinni með fjölskyldunni.

Stærð

Stórt box: B12 x H12 cm. Miðju box: B10,5 x H10,5 cm. Lítið box: B9 x H9.

Efni

BPA frítt PE og PP plast. Boxin sjálf þola örbylgju (Fjarlægið lokin áður en boxin eru sett í örbylgjuofninn).